Bli medlem
Bli medlem

Du är här

2021-11-01

Kvika banki hf. - Hækkun hlutafjár

Kauphöll Íslands hf. Hlutabréfamarkaður Kvika banki hf. - Hækkun hlutafjár Með vísan til tilkynningar sem Kvika banki hf. (auðkenni: KVIKA) birti opinberlega þann 1. nóvember 2021 verður skráð hlutafé félagsins í viðskiptakerfi Nasdaq Iceland hf. hækkað þann 2. nóvember 2021. ISIN IS0000020469 Nafn félags Kvika banki hf. Hlutafé fyrir hækkun 4.865.344.924 hlutir Hækkun hlutafjár 27.425.008 hlutir Hlutafé eftir hækkun 4.892.769.932 hlutir Nafnverð hvers hlutar 1 kr. Auðkenni KVIKA Orderbook ID 152974

Författare GlobeNewswire