Bli medlem
Bli medlem

Du är här

2021-11-23

Arion banki hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Vísað er til tilkynningar Arion banka sem birt var 27. október 2021 um framkvæmd endurkaupaáætlunar. Í 46. viku 2021 keypti Arion banki eigin hluti á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland hf. og sænsk heimildarskírteini (SDR) á Nasdaq í Stokkhólmi. Sjá frekari upplýsingar hér að neðan.

Endurkaup á hlutum á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland í umrædd skipti voru eftirfarandi:

DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Hlutir í eigu Arion eftir viðskipti
15.11.202111:47:088.947191,501.713.351120.023.732
15.11.202115:13:30500.000191,0095.500.000120.523.732
16.11.202110:27:39500.000192,0096.000.000121.023.732
16.11.202111:12:48500.000192,0096.000.000121.523.732
17.11.202109:50:56500.000192,2596.125.000122.023.732
17.11.202110:28:07500.000192,5096.250.000122.523.732
17.11.202111:46:0190.000192,7517.347.500122.613.732
18.11.202109:37:19500.000193,0096.500.000123.113.732
18.11.202111:42:19500.000192,5096.250.000123.613.732
19.11.202109:32:05500.000191,7595.875.000124.113.732
19.11.202109:46:14300.000191,5057.450.000124.413.732
19.11.202110:18:44100.000191,5019.150.000124.513.732
19.11.202110:29:25200.000191,5038.300.000124.713.732


4.698.947
902.460.851124.713.732


Endurkaup á heimildarskírteinum á Nasdaq í Stokkhólmi voru eftirfarandi:

DagsetningTímiKeypt SDRViðskiptaverðKaupverð (SEK)SDR í eigu Arion eftir viðskipti
16.11.202111:52:0934912,664.4181.140.189
16.11.202112:12:494712,665951.140.236
16.11.202112:34:3321712,662.7471.140.453
16.11.202112:40:393912,664941.140.492
16.11.202112:55:004012,665061.140.532
16.11.202112:55:4611.49612,66145.5391.152.028
16.11.202112:55:4698212,6612.4321.153.010
16.11.202112:55:4686112,6610.9001.153.871
16.11.202113:01:592.70012,6634.1821.156.571
16.11.202113:01:5932.95612,66417.2231.189.527
16.11.202113:01:5931312,663.9631.189.840


50.000
633.0001.189.840

Arion banki átti fyrir viðskiptin í viku 46 samtals 121.154.625 eigin hluti og heimildarskírteini og á bankinn í lok viku 46 samtals 125.903.572 eigin hluti og heimildarskírteini. Samtals á bankinn nú sem nemur 7,58% af útgefnum hlutum í félaginu. Frá því að endurkaupaáætlun hófst hefur bankinn keypt samtals 14.208.157 hluti og 185.785 heimildarskírteini.

Samkvæmt endurkaupaáætlun bankans verða að hámarki keyptir 27.245.185 hluti/SDR, sem samsvarar 1,64% af útgefnum hlutum í bankanum. Heimilt er að kaupa allt að 544.904 SDR í Svíþjóð, sem samsvarar 0,03% af útgefnum hlutum og allt að 26.700.281 hluti á Íslandi, sem samsvarar 1,61% af útgefnum hlutum. Fjárhæð endurkaupanna skal ekki vera meiri en sem svarar til 100.000.000 kr. í Svíþjóð og 4.900.000.000 kr. á Íslandi (samtals 5 milljarðar króna). Framkvæmd endurkaupaáætlunar lýkur þegar framangreindu er náð eða í síðasta lagi 16. mars 2022. Arion banki hf. hefur heimild til að stöðva framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar hvenær sem er á tímabilinu.
 
Endurkaupaáætlunin er framkvæmd í samræmi við lög og reglur á Íslandi og í Svíþjóð, þ.á.m. lög um hlutafélög nr. 2/1995, lög um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, viðauka við reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik nr. 630/2005, Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik (MAR) nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnar ESB (EU) 2016/1052 frá 8. mars 2016, sbr. lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021 sem t...

Författare MFN