Bli medlem
Bli medlem

Du är här

2021-11-02

Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2022 og fimm ára áætlun 2022-2026

Það tilkynnist hér með að frumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2022 og 5 ára áætlun 2022 - 2026 verður lagt fram í borgarstjórn í dag 2. nóvember 2021.

Frumvarp að fjárhagsáætlun 2022 og 5 ára áætlun  2022 – 2026 fylgir hér með ásamt greinargerðum og fréttatilkynningu.

Nánari upplýsingar veitir:

Halldóra Káradóttir
Sviðsstjóri Fjármála- og áhættustýringarsviðs Reykjavíkurborgar
Sími: 411-1111
Netfang: halldora.karadottir@reykjavik.is

Viðhengi


Författare GlobeNewswire